Heimskviður

201 - Úkraínsku börnin og erfiðleikar Scholz


Listen Later

Stjórnvöld í Úkraínu hafa skráð tuttugu þúsund börn sem talið er að Rússar hafi numið á brott og send til Rússlands. Samtök og úkraínska ríkið vinna að því að fá börnin til baka. Sum börnin ættleiða rússneskar fjölskyldur - þau sem eldri eru fá herþjálfun og eru látin berjast með Rússlandsher á víglínunni í Úkraínu.
Börnin eru látin hafa ný rússnesk fæðingarvottorð og Úkraínuforseti segir þetta hluta af þjóðarmorði Rússa, verið sé að ræna þau því að vera úkraínsk. Þau séu gerð rússnesk. Talsmaður samtakanna Sava Ukraine, sem vinna að því að fá börnin til baka, segir að þetta vera mesta harmleik hennar kynslóðar.
Olof Scholz, kanslari Þýskalands, sleit stjórninni í byrjun nóvember eftir miklar innri deilur og boðaði til kosninga. Staða hans er erfið og Jafnaðarmannaflokksins sem hann leiðir líka en það verður ekki kosið fyrr en í lok febrúar og því getur ýmislegt gerst. Hann verður kanslaraefni flokksins en samkvæmt könnunum er ekki líklegt að hann nái að halda áfram. Það er óvenjulegt að þýsk stjórn nái ekki að klára kjörtímabilið. Síðustu fimm forverar hans sátu lengur lengur en eitt kjörtímabil og sumir gott betur en það, en bæði Angela Merkel og Helmut Kohl gegndu þessu embætti í sextán ár.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

14 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

128 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

21 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

11 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

33 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

4 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

26 Listeners