Óskarsverðlaunin verða veitt aðfaranótt mánudags og nú eins og mjög oft áður eiga tilnefndar myndir og sögupersónur sér fyrirmynd og stoð í raunveruleikanum. Við ætlum í þættinum í dag að skoða nokkur slík dæmi í myndum sem eru tilnefndar að þessu sinni. Og þar kennir ýmissa grasa, söngvaskáldið Bob Dylan, háleynilegt páfakjör og ömurlegur aðbúnaður á upptökuheimili í Flórída, er meðal þess sem kemur við sögu í þætti dagsins.
Óskarsverðlaunin verða veitt aðfaranótt mánudags og nú eins og mjög oft áður eiga tilnefndar myndir og sögupersónur sér fyrirmynd og stoð í raunveruleikanum. Við ætlum í þættinum í dag að skoða nokkur slík dæmi í myndum sem eru tilnefndar að þessu sinni. Og þar kennir ýmissa grasa, söngvaskáldið Bob Dylan, háleynilegt páfakjör og ömurlegur aðbúnaður á upptökuheimili í Flórída, er meðal þess sem kemur við sögu í þætti dagsins.