Heimskviður

215 - Stríðshrjáð svæði - Úkraína og Sýrland


Listen Later

Stríðið í Sýrlandi tók snöggan endi eftir tæplega 14 ár í byrjun desember. Eftir situr þjóð í sárum, helmingurinn á flótta og heil kynslóð sem ólst upp við borgarastríð. Þótt síðustu mánuðir hafi ekki verið friðsamlegir með öllu eru Sýrlendingar farnir að þora aftur heim að vitja heimila sinna. Ólöf Ragnarsdóttir ræddi við mann sem býr hér á Íslandi en er í Sýrlandi núna eftir meira en áratug á flótta. Við heyrum hans sögu.
Svo förum við til Úkraínu með Birni Malmquist, en hann fór nýlega til Kyiv og reyndar víðar um Úkraínu. Í borginni Poltava hitti hann Tetiönu Bardinu, sem er aðstoðarborgarstjóri í Poltava. Hún lýsir mannskæðri árás Rússa á skóla í borginni í fyrra og segir erfitt að búa við það að önnur slík árás geti verið gerð á hverri stundu. Björn hitti líka Friðrik Jónsson, sendiherra Íslands í Póllandi og einnig gagnvart Úkraínu. Hann lýsir þeim verkefnum sem Ísland styrkir í Úkraínu. En síðustu þrjú ár hafa íslensk stjórnvöld varið um ellefu og hálfum milljarði króna í stuðning við Úkraínu, rúmlega helmingur þess hefur farið í hernaðarlega aðstoð og hinn helmingurinn í mannúðar- og efnahagslegan stuðning.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

133 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

20 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners