Heimskviður

219 - Pólland og Pamela Anderson


Listen Later

Pólverjar kjósa sér nýjan forseta um miðjan þennan mánuð og það má segja að það séu mikilvægar kosningar fyrir Donald Tusk, sem leiðir ríkisstjórnina, af því að hann lofaði miklu fyrir síðustu kosningar en það hefur gengið hægt að standa við öll kosningaloforðinn, og Tusk hefur oft skellt skuldinni á núverandi forseta, Andrzej Duda, og vonar sjálfsagt að hann fái vinveittari forseta. Þau Björn Malmquist og Margrét Adamsdóttir segja okkur frá frambjóðendum og kosningabaráttunni.
Fyrir 35 árum skaust Pamela Anderson fram á sjónvarsviðið sem kyntákn - bæði í tímaritum og sjónvarpsþáttunum um Strandverðina sem slógu í gegn um allan heima. Nú er hún farin að leika aftur í kvikmyndum og hefur meira að segja verið tilnefnd til verðlauna. Það hefur gengið á ýmsu í hennar lífi þess á milli en hún hefur meðal annars notað stöðu sína til að berjast fyrir sínum hugðarefnum, meðal annars dýravernd og frelsun Julian Assange ritstjóra Wikileaks. Hallgrímur Indriðason rýnir í níu líf Pamelu Anderson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners