Heimskviður

222 - Stolnar fornminjar og ný vegferð Dr. Phil


Listen Later

Jarðneskar leifar eþíópísks prins og marmastyttur af sögufrægu grísku hofi eru meðal formninja sem geymdar eru í Bretlandi en eiga uppruna sinn á mun fjarlægari slóðum. Talsverður styr hefur staðið um skil á mununum, sem mörgum finnst að eigi að skila tafarlaust. Söfn heimsins geyma marga muni sem hvílir yfir ára samviskubits í ljósi sögunnar. En þetta er ekki alveg einfalt. Stundum eru rök þeirra sem geyma munina að þau séu að bjarga þeim frá eyðileggingu, sem sannarlega er oft raunin. En það er ekki endilega samasemmerki milli varðveislu um ákveðinn tíma og eign til frambúðar. Birta Björnsdóttir skoðaði málið og ræðir meðal annars við Hörðu Þórsdóttur, þjóðminjavörð.
Í síðari hluta þáttarins ætlar Oddur Þórðarsona að greina vegferð eins frægasta sjónvarpsmanns heims, Dr. Phil, inn á hið pólitíska svið. Dr. Phil er hættur að sálgreina gesti í sjónvarpssal og virðist vera að reyna að endurforrita bandarísku þjóðina með pólitískum skilaboðasendingum á nýstofnaðri sjónvarpsstöð sinni, þar sem forseta Bandaríkjanna og forsætisráðherra Ísraels hefur brugðið fyrir, auk fleiri.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

457 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

135 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners