Heimskviður

225 - 80 ár frá komu Esju hingað til lands


Listen Later

Í sumar verða 80 ár liðin frá komu farþegaskipsins Esju hingað til lands, fyrstu ferð skipsins hingað með farþega eftir síðari heimsstyrjöld. 300 manns voru um borð í skipinu og sjaldan hafa fleiri beðið á hafnarbakkanum eftir komu eins skips eins og 9.júlí árið 1945.
Þarna um borð voru fjölmargar sögur. Jóhann Svarfdælingur sneri þarna heim eftir starfsferil í sirkusum víða um Evrópu, rúmir tveir metrar og þrjátíu sentimetrar á hæð. Svo var líka um borð líkið af Guðmundi Kamban rithöfundi sem var skotinn til bana af dönskum andspyrnusveitum tveimur mánuðum fyrr. Og tónskáldið Jón Leifs sem er svelti sig í sólarhing um borð í skipinu í mótmælaskyni svo fáir einir séu nefndir.
Þá eru ótaldir þeir sem komust ekki á áfangastað. Fimm manns voru handteknir og fluttir frá borði af Bretum sem voru á höttunum eftir öllum sem höfðu veitt Nasistum liðveislu með einum eða öðrum hætti. Birta og Brynja Björnsdætur fjalla um Esjuferðina.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

457 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

135 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners