Heimskviður

228 - Raddir frá Palestínu og menningarstríð


Listen Later

Við heyrum raddir frá Palestínu og Ástralíu í Heimskviðum í dag, við ætlum að fjalla um þjóðarmorð á Gaza og menningarstríð. Í vikunni bættist nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna í sístækkandi hóp þeirra sem segja að Ísrael fremji þjóðarmorð á Gaza. Ísraelsher hóf landhernað í Gaza-borg, með skelfilegum afleiðingum, og á sama tíma beittu Bandaríkin enn og aftur neitunarvaldi í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna um vopnahlé á Gaza. En hvernig tilfinning er það að fylgjast með úr fjarlægð og að búast við því að fá hræðilegar fregnir af fjölskyldu og vinum á hverjum degi í nærri tvö ár? Ólöf Ragnarsdóttir talaði við Palestínumenn sem reyna eftir fremsta megni að aðstoða fjölskyldu og vini héðan frá Íslandi.
Og í seinni hluta þáttarins ætlum við að fjalla um menningarstríð og innflytjendur, en ekki í Bandaríkjunum eða Bretlandi, þar sem umræða um þetta tvennt hefur farið mjög hátt síðustu vikur og reyndar síðustu ár, heldur í Ástralíu. Þar hafa undanfarið verið fjöldamótmæli sem gengu út á að verja Ástralíu en það er mjög óljóst hvað það er sem á að verja og hverjar ógnirnar eru.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners