Heimskviður

234 - Stríð gegn eiturlyfjum og Airbnb


Listen Later

Ráðamenn í Barcelona hafa lýst yfir stríði gegn Airbnb og ætla að losa sig við skammtímaleigufyrirtækið á næstu tveimur til þremur árum. Mýmargar íbúðir eru leigðar út til ferðamanna í borginni sem hefur slæm áhrif á húsnæðisverð og þar með íbúa.
Svo fjöllum við um stríðið gegn eiturlyfjum. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur farið í róttækar hernaðaraðgerðir síðustu vikur sem hann segir beinast gegn flóði eiturlyfja frá rómönsku Ameríku til Bandaríkjanna. Trump segist hreinlega ætla að drepa þá sem reyna að smygla þaðan eiturlyfjum og það hafa verið gerðar tvær árásir í vikunni þar sem alls átján voru drepnir en enginn handtekinn. Síðustu tvo mánuði hafa rúmlega sextíu verið drepnir í svipuðum árásum og þessi aukna harka setur mikinn svip á samskipti Bandaríkjanna við stjórnvöld, til dæmis í Kólumbíu og Venesúela. Við spyrjum Dylan Herreira, doktorsnema í alþjóðastjórnmálum sem er frá Kólumbíu, hvers vegna Trump sé að herða tökin núna.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

482 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

36 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners