Heimskviður

77 | Eitthvað er rotið í Danaveldi og endalok Netanyahus


Listen Later

Í Heimskviðum vikunnar höldum við til Danmerkur og Ísraels.
Það eru ekki bara minnkar sem rotna í Danaveldi, ó nei; það er fleira rotið í Danaveldi. Á sunnudagskvöld fyrir viku greindi danska ríkisútvarpið frá því að leyniþjónusta danska hersins, Forsvartes Efterretningstjeneste eða FE, hefði aðstoðað þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, við njósnir á háttsettum stjórnmála- og embættismönnum í Frakklandi, Noregi, Svíþjóð og Þýskalandi; þar á meðal njósnir á Angelu Merkel, kanslara Þýskalands og Emannuel Macron, Frakklandsforseta. Borgþór Arngrímsson, fyrrum fréttaritari RÚV í Danmörku, ræðir um þetta forvitnilega mál.
Átta stjórnmálaflokkar í Ísrael undirrituðu í vikunni stjórnarmyndunarsamkomulag. Í næstu viku greiðir ísraelska þingið svo atkvæði um hvort þessi átta flokka stjórn verið nýja ríkisstjórnin í Ísrael. Flokkarnir átta skilgreina sig mjög víða á hinu pólitíska litrófi, og virðast fljótt á litið eiga fátt sameiginlegt. Eitt hafa þau þó komið sér saman um, það sem er í raun drifkrafturinn í þessu nýja stjórnarsamstarfi er að halda Benjamin Netanyahu frá völdum. En af hverju liggur þeim svona á að losna við manninn sem hefur verið forsætisráðherra landsins í tólf ár?
Heimskviður er fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Ritstjórar þáttarins eru Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Birta Björnsdóttir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

482 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

36 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners