Pæling dagsins

#78 Að horfast í augu við vandann - 5. júní 2025


Listen Later

Þórarinn ræðir hugmyndir George Orwell um að horfast í augu við það sem er augljóst. Orðatiltæki hans "the power of facing" kom út frá gagnrýni hans á Sovétríkin sem kröfðust þess að fólk lýsti veruleikann á annan veg en það taldi rétt. Þetta hafi verið eitt af mikilvægari vopnum við að ná alræði á huga almennings.

Þórarinn setur þetta í samhengi við rétttrúnaðinn og hvernig honum hefur tekist að ná tangarhaldi á öllum umræðum og valda samfélaginu skaða til frambúðar.

Útlendingamál eru rædd sérstaklega og veruleiki Norðurlandanna sem tókst ekki að horfast í augu við þau vandamál vegna hælisleitendastefnu sem nú er komin úr böndunum.

- Hvað er Ísland að gera til þess að forðast veruleika allra Evrópuríkja í útlendingamálum?

- Afhverju hafði Hallgrímur Helgason rangt fyrir sér?
- Er Mette Frederiksen öfga-hægrimaður?

 

Þessum spurningum er svarað hér.

Til að styðja við þetta framtak má fara inn á:

www.pardus.is/einpaeling

eða

Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:

Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270

 

Samstarfsaðilar:

Poulsen

Happy Hydrate

Bæjarins Beztu Pylsur

Alvörubón

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Pæling dagsinsBy paelingdagsins


More shows like Pæling dagsins

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

9 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

4 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Eyjan by Eyjan

Eyjan

0 Listeners

Fjármálakastið by Fjármálakastið

Fjármálakastið

0 Listeners

Síðdegisútvarpið by Útvarp Saga

Síðdegisútvarpið

4 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

17 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Borgin by Hildur og Friðjón

Borgin

0 Listeners