Pæling dagsins

#83 Árás á akademískt frelsi varpar ljósi á innrætingu og þrot menntavísindasviðs


Listen Later

Þórarinn ræðir árás Ingólfs Gíslasonar á akademskt frelsi á Íslandi. Þann 6. ágúst 2025 stóð hann að mótmælum gegn því að ísraelskur fræðimaður fengi að halda erindi hér á landi um gervigreind.


Þáttastjórnandi fór því á stúfana og komst að því að hugðarefni Ingólfs kunni að vera rót þess hvernig komið er fyrir grunn- og framhaldsskólabörnum en PISA kannanir sýna að þeim gengur verr og verr að takast á við áskoranir sem náminu fylgja.

 

- Mun HÍ standa í lappirnar gagnvart því að viðhalda akademísku frelsi?

- Hver er ástæðan fyrir því að börnum gengur verr og verr í skóla?
- Hafa gervifræði áhrif á alvöru fræðigreinar?

Þessum spurningum er svarað hér.

Til að fá þessa þætti án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á:

www.pardus.is/einpaeling

eða

Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:

Rkn. 0370-26-440408

Kt. 4404230270

 

Samstarfsaðilar:

Poulsen
Happy Hydrate
Bæjarins Beztu Pylsur
Alvörubón
Fiskhúsið

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Pæling dagsinsBy paelingdagsins


More shows like Pæling dagsins

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Bylgjan by Bylgjan

Bylgjan

4 Listeners

Skoðanabræður by Bergþór Másson

Skoðanabræður

36 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

2 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners

Sjónvarpslausir fimmtudagar by Miðflokkurinn

Sjónvarpslausir fimmtudagar

0 Listeners