Pæling dagsins

#87 Kulnun, viðhorf og lífskjör


Listen Later

Þórarinn ræðir kulnun á Íslandi í samhengi við þróun í Bretlandi er varðar lífskjör. Það virðist orðið nokkuð fyrirsjáanlegt að velferðarkerfi í Bretlandi muni ekki geta haldið uppi lífskjörum næstu kynslóða í samanburði við þær fyrri og því ljóst að grípa þurfi til aðgerða.

Þessi þróun er sett í samhengi við kulnun á Íslandi og almennt viðhorf gagnvart vinnumarkaðnum. Þetta viðhorf er líkleg ástæða þess að húsnæðismarkaðurinn er kominn á slæman stað en væntingar ungs fólks til þess hvað telst til eðlilegra lífskjara eru töluvert rýmri heldur en fyrri kynslóða.

- Hvað gerist þegar útlendingar uppgvöta kulnun?

- Afhverju geta stjórnmálamenn ekki tekist á við kulnun?
- Afhverju kemst ungt fólk ekki á húsnæðismarkaðinn?
- Er eftirsóknarvert að vera fórnarlamb?

Þessum spurningum er svarað hér.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Pæling dagsinsBy paelingdagsins


More shows like Pæling dagsins

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

9 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

4 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Eyjan by Eyjan

Eyjan

0 Listeners

Fjármálakastið by Fjármálakastið

Fjármálakastið

0 Listeners

Síðdegisútvarpið by Útvarp Saga

Síðdegisútvarpið

4 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

17 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Borgin by Hildur og Friðjón

Borgin

0 Listeners