Spegillinn

Aðstæður á Vesturbakkanum, borgarstefna Íslands


Listen Later

Nýjustu fréttir frá Vesturbakkanum eru ekki góðar: Fjöldahandtökur, stöðugar árásir óg skemmdarverk ísraelskra landræningja og morð ísraelskra hermanna á tveimur börnum. Þetta er daglegt brauð fyrir palestínska íbúa Vesturbakkans, sem Gísli Rafn Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Rauða krossins heimsótti í vikunni. Ævar Örn Jósepsson ræðir við hann.
Alþingi samþykkti í síðasta mánuði þingsályktunartillögu um borgarstefnu fyrir Ísland sem stuðlar að þróun og eflingu tveggja borgarsvæða á Íslandi. Annars vegar með því að styrkja höfuðborgina Reykjavík og höfuðborgarsvæðið og hins vegar með því að skilgreina Akureyri sem svæðisborg og efla hana sem slíka. En hvað felst í þessu? Ágúst Ólafsson ræðir það við Ástthildi Sturludóttur, bæjarstjóra á Akureyri.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Kormákur Marðarson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners