Jón Ragnar Jónsson er miklu meira en bara tónlistarmaður. Hann á tæpa 100 leiki í efstu deild og náði með miklum dugnaði að sanna fyrir áhugamönnum um íslenskan fótbolta að hann væri töluvert meira en bara einhver klappstýra og dr. pepper á hliðarlínunni hjá FH. Jón sagði okkur góðar sögur úr klefanum frá tíma í sínum í FH og gerði upp Draumaliðið sitt í stórkostlegu spjalli.
Draumaliðið er í boði Session Craft Bar, langbesta pub bæjarins á Bankastræti 14, og Lengjunnar, íslenskt já takk.
Iðnaðarmaður liðsins í boði BYKO var að sjálfsögðu valinn eins og venja er en þá útnefndi Jón einnig þann verst klædda sem hann deildi klefa með á ferlinum, í boði SuitUp Reykjavík.