Spegillinn

Guðni Th. Jóhannesson. Horfur í flugmálum.


Listen Later

Ekki er meirihlutastuðningur á Alþingi við frumvarp ferðamálaráðherra, um að ferðaskrifstofur megi endurgreiða aflýstar ferðir með inneignarnótu í stað peninga. Þetta segir ráðherrann sjálfur.
Grunsemdir um meiriháttar fjárdrátt í máli tveggja systra með heilabilun vöknuðu þegar þeim voru skipaðir lögráðamenn fyrir þremur árum.
Starfsemi Landspítala raskast minna í sumar en undanfarin sumur. Forstjóri spítalans segir að betur gangi að fá fólk til afleysinga nú en áður.
Hersýningu í París í tilefni þjóðhátíðardags Frakklands 14. júlí hefur verið aflýst vegna COVID-19. Sýningin hefur ekki fallið niður frá því í síðari heimsstyrjöldinni.
Vont kólesteról hefur aukist verulega í blóði íbúa í Asíu en lækkað í blóði Vesturlandabúa. Þetta sýna niðurstöður mjög umfangsmikillar rannsóknar. sem birt var í vísindatímaritinu Nature í dag. Mest hefur það lækkað í blóði Belga og Íslendinga.
Reiknistofu bankanna tókst að hrinda árás á tölvukerfi fyrirtækisins. Forstjórinn segir að árásinni hafi ekki verið beint sérstaklega gegn Reiknistofunni.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners