Hinrik Pálsson situr í stjórn Kraftlyftingasambands Íslands og er með næringarþjálfunargráðu frá Working against gravity.
Hann veitir næringarráðgjöf hjá Fiercely fuelled nutrition.
Hinrik hefur síðustu ár keppt í kraftlyftingum bæði hér heima og erlendis, og er einnig að klára nám til að fá þjálfararéttindi í greininni.
Hann er með margar háskólagráður, BA í félagsfræði, MA í afbrotafræði, M.Sc í viðskiptafræði og starfaði í lögreglunni, sérsveitinni og hjá sérstökum saksóknara áður en hann sneri sér að bankastörfum.
Allt um hvernig sé best að næra sig fyrir, á meðan og eftir lyftingaæfingar í þessum þætti.
@hinrikpals
@fiercelyfuelednutrition
Heilsuvarpið er í boði Nettó og NOW á Íslandi
@netto.is
@nowiceland