Hekla Guðmundsdóttir er eigandi Bandvefslosun,is
Hekla hefur hannað Body reroll, nýtt æfingakerfi sem sameinar teygjur, slökun, djúpteygjur og bandvefslosun.
Hekla fræðir okkur um hvað bandvefur, hlutverk hans í líkamanum og mikilvægi þess að hugsa vel um hann með teygjum og nuddi og hvernig bandvefslosun minnkar verki og vöðvaspennu, bætir líkamsstöðu, eykur hreyfanleika, og undirbýr líkamann fyrir æfingar.
Þátturinn er í boði NOW á Íslandi og langar mig sérstaklega að benda á Heilsupakka Röggu Nagla á www.hverslun.is
Pakkinn inniheldur rauðrófuduft, kreatín og efferhydrate töflur.
@hverslun
@nowiceland