Allir sjúkdómar byrja í þörmunum sagði Hippókrates.
Þessi þáttur er algjör bomba. Allt sem þú þarft að vita um heilbrigða þarmaflóru. Hver eru einkenni óheilbrigðrar þarmaflóru.
Hvaða matvæli eru góð fyrir okkur og hvað er slæmt fyrir þarmaflóruna. Hvaða bætiefni eru góð fyrir þarmaflóruna og hvað er peningasóun. Hvað er lekir þarmaveggir og hvernig lögum við það
Í þessum þætti tala ég við Birnu G. Ásbjörnsdóttur sem svarar öllum þessum spurningum um mikilvægasta líffæri líkamans og hefur verið svo mikið rannsakað síðustu árin.
Birna er er með meistaragráðu í næringarlæknisfræði frá Surreyháskóla og lokið námi í gagnreyndum heilbrigðisvísindum frá Oxfordháskóla. Birna veitir ráðgjöf og fræðslu til einstaklinga, fagaðila og fyrirtækja hérlendis og erlendis. Birna stundar nú doktorsnám við læknadeild og matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands.
Birna heldur úti heimasíðunni Jorth.is þar sem pistlarnir eru ætlaðir til fróðleiks og þekkingarauka fyrir þá sem vilja taka upplýstar ákvarðanir varðandi heilsu.
Þátturinn er í boði NOW á Íslandi @nowiceland
Njótið.
Heilsuvarp Röggu Nagla fjallar um allt milli himins og jarðar sem viðkemur bæði líkamlegri og andlegri heilsu. Ég spjalla sjálf eða fæ til mín góða gesti sem eru sérfræðingar á sínu sviði og plokka úr þeim viskuna fyrir okkur sótsvartan almúgann til að nýta okkur í daglegu lífi.
www.ragganagli.com inniheldur greinar um heilbrigt samband við mat, æfingar og líkamann
[email protected] ef þig vantar sálfræðiaðstoð eða sálfræðilega mataræðisráðgjöf
Facebook/RaggaNagli
Stefið er eftir Arnar Boga Ómarsson, fylgið honum á Spotify undir listamannsnafninu ‘Boji’
Lógóið hannaði Andrea Jónsdóttir hjá 29 línur. www.29linur.com @29linur
Afsláttarkóðar:
Veganbúðin: ragganagli = 10%
www.nowfoods.is: ragganagli20
Hverslun.is ragganagli20 = 20%
www.goodgoodbrand.net: ragganagli20