Spegillinn

Hvalur 8 kyrrsettur, bæjarráð mótfallið sameiningu MA og VMA


Listen Later

Hvalveiðiskipið Hvalur átta hefur verið kyrrsett eftir að veiðimönnum mistókst að aflífa langreyð í fyrsta skoti. Samkvæmt verulega hertum reglum matvælaráðherra þarf að skjóta hval tafarlaust aftur ef fyrsta skot geigar. Forstjóri Matvælastofnunar, Hrönn Ólína Jörundsdóttir segir að töluvert hafi liðið á milli skota.
Bæjarráð Akureyrar er mótfallið sameiningu Menntaskólans og Verkmenntaskólans í bænum.
Seðlabanki Evrópu hækkaði í dag stýrivexti á evrusvæðinu í tíunda skipti í röð.
Bjarni Felixson fyrrverandi íþróttafréttamaður Ríkisútvarpsins er látinn. Hann varð áttatíu og sex ára. Bjarna var minnst í fréttatímanum.
Pál Winkel fangelsismálastjóri skilur að fangar á Litla-Hrauni mótmæli bágum kjörum. Föngunum verði ekki refsað fyrir.
Hunter Biden sonur Bandaríkjaforseta hefur verið ákærður fyrir vopnalagabrot.
Borgin Derna í austurhluta landsins varð verst úti í óveðri í Líbíu á dögunum. Áætlað er að um 18-20.000 hafi látið lífið þegar tvær stíflur í nánd við borgina brustu og vatn fossaði um hana.
15% Íslendinga eru andvíg því að fólk ráði því sjálft hvernig það skilgreinir kyn sitt. Karlar eru mun andsnúari því en konur. Þetta sýnir könnun Fjölmiðlanefndar.
Fjöldi aldraðra kemur til með að tvöfaldast á næstu tuttugu og fimm árum, og fólki í aldurshópnum áttatíu til áttatíu og níu ára gæti fjölgað um áttatíu og fimm prósent á næsta áratug.
Umsjónarmaður var Ragnhildur Thorlacius. Tæknimaður var Magnús Þorsteinn Magnússon. Annalísa Hermannsdóttir stjórnaði fréttaútsendingu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

468 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

152 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

28 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

69 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

9 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners