Spegillinn

Hvammsvirkjun og Danir saka Norðmenn um græðgi


Listen Later

Þegar Þorsteinn Magnússon, dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, felldi í gær úr gildi virkjanaleyfi Hvammsvirkjunar má segja að nýr kafli í nærri þriggja áratuga sögu þessarar framkvæmdar hafi verið skrifaður. Þetta var í fyrsta skipti sem virkjanaleyfi var fellt úr gildi með dómi og í fyrsta skipti þar sem látið var reyna á lög um stjórn vatnamála fyrir dómi.
Og prófessor í umhverfisrétti við Háskóla Íslands telur að full þörf sé á að endurskoða lög um stjórn vatnamála, þau hafi gilt frá 2011 en oft á tíðum hafi gleymst að fara eftir þeim.
„Í þrjú ár hafa Vesturlönd sameinast um að veita því landi, sem greiðir frið okkar og frelsi dýru verði, eins mikla fjárhagsaðstoð og þau mögulega geta. En fyrir eitt land öðrum fremur hefur skelfilegt hlutskipti Úkraínumanna og sundursprengt land þeirra reynst uppspretta stjarnfræðilegra tekna fyrir ríkiskassann. Og það land er Noregur!“ Þannig hefst leiðari danska blaðsins Poltiken á þriðjudaginn var, skrifaður af ritstjóranum Christian Jensen sem dregur hvergi undan. Ævar Örn Jósepsson fjallar um deilur Dana og Norðmanna.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners