Spegillinn

Jarðhræringar á Reykjaneshrygg, Úkraína, loftslag og samfélag


Listen Later

6. nóvember 2023
Ef gera á allt sem hægt er - til að verja orkuverið í Svartsengi og þar með Grindavíkurbæ þarf að reisa háa og áberandi varnargarða, segir Víðir Reynisson sviðsstjóri Almannavarna hjá ríkislögreglustjóra. Hann segir að nú þurfi að ákveða hvort ráðast eigi í það verkefni og vill að það verði skoðað alvarlega að reisa varnargarða við orkuverið í Svartsengi. Ragnhildur Thorlacius ræddi við hann eftir fund almannavarna.
Volodymyr Zelenzky, forseti Úkraínu mótmælir fullyrðingum um að stríðið við innrásarher Rússlands sé orðið að þrátefli. Hann kannast ekki við að leiðtogar vestrænna ríkja hafi þrýst á hann um að hefja friðarviðræður við Rússa. Þetta sagði forsetinn á fréttafundi eftir ávarp Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sem kom í óvænta heimsókn til Úkraínu.
Róttækrar breytingar er þörf á hugarfari og gildismati almennings í ljósi yfirstandandi loftslagsbreytinga. Ekki sé hægt að kaupa sig frá hnattrænum afleiðingum þeirra, sem bitni líka á Íslendingum. Þetta segir Helga Ögmundardóttir mannfræðingur og dósent við Háskóla Íslands, en hún er einn höfunda fjórðu samantektarskýrslu vísindanefndar um loftslagsmál. Hennar sérsvið er áhrif loftslagsbreytinga á íslenskt samfélag, menningu og listir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

470 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners