Spegillinn

Kynsjúkdómar og flóðhestar á fljúgandi ferð


Listen Later

Sýklalyf höfðu nánast útrýmt kynsjúkdómum eins og lekanda og sárasótt hérlendis en á síðustu árum hafa þeir færst mjög í aukana. Anna Kristín Jónsdóttir ræðir við Kamillu Sigríði Jósefsdóttur, yfirlækni hjá Landlæknisembættinu.
Fljúgandi skeið eða harðastökk er ekki það fyrsta sem manni dettur í hug þegar maður sér myndir af flóðhestum, enda flóðhestar með þyngstu og þunglamalegstu skepnum sem ganga þessa Jörð - nema maður sé prófessor í þróunar-lífaflfræði við Konunglega dýralækningaháskólann í Lundúnum auðvitað, eins og hann John Hutchinson er. Hann og teymi hans komust að því að flóðhestar eru á lofti allt að 15% þess tíma sem þeir eru á harðasta sprettinum.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

469 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

153 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

28 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

69 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

9 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

8 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners