Spegillinn

Launagreiðslur til Grindvíkinga, þjónustumiðstöð, Úkraína


Listen Later

17. nóvember 2023
Á ríkisstjórnarfundi í dag var samþykkt að leggja fram frumvarp um tímabundnar launagreiðslur til Grindvíkinga. Gert er ráð fyrir að heildargreiðslur geti numið allt frá einum að einum og hálfum milljarði á mánuði. Reiknað er með greiðslunum út febrúar. Linda Blöndal ræddi við Lilju Alfreðsdóttur viðskiptaráðherra, Þórdísi Kolbrúnu Reykjfjörð Gylfadóttur fjármáalráðherra og Guðmund Inga Guðbrandsson félagsmálaráðherra.
Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir, stjórnandi þjónustumiðstöðvar fyrir Grindvíkinga, í gamla tollhúsinu við Tryggvagötu í Reykjavík, hvetur þá til að koma í miðstöðina, meðal annars í ráðgjöf hjá Vinnumálastofnun sem er komin með aðstöðu þar. Ragnhildur Thorlacius ræddi við hana.
Þjóðverjar áforma að tvöfalda á næsta ári framlög sín til hermála í Úkraínu, úr fjórum milljörðum evra í átta. Nokkur árangur hefur orðið að undanförnu í baráttunni við rússneska innrásarliðið í Kherson héraði. Ásgeir Tómasson sagði frá.
Donald Trump er ekki eini stjórnmálamaðurinn frá New York-borg sem er undir smásjá alríkisyfirvalda í Bandaríkjunum þessa dagana. Borgarstjórinn Eric Adams er einnig í klandri. Rannsókn alríkislögreglu á meintu fjármálamisferli tengu framboði borgarstjórans fyrir tveimur árum er farin að þrengja að honum. Þorvarður Pálsson í New York sagði frá..
Umsjón: Ásgeir Tómasson. Tæknimaður: Markús Hjaltason.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

461 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

26 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners