Spegillinn

Launagreiðslur til Grindvíkinga, þjónustumiðstöð, Úkraína


Listen Later

17. nóvember 2023
Á ríkisstjórnarfundi í dag var samþykkt að leggja fram frumvarp um tímabundnar launagreiðslur til Grindvíkinga. Gert er ráð fyrir að heildargreiðslur geti numið allt frá einum að einum og hálfum milljarði á mánuði. Reiknað er með greiðslunum út febrúar. Linda Blöndal ræddi við Lilju Alfreðsdóttur viðskiptaráðherra, Þórdísi Kolbrúnu Reykjfjörð Gylfadóttur fjármáalráðherra og Guðmund Inga Guðbrandsson félagsmálaráðherra.
Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir, stjórnandi þjónustumiðstöðvar fyrir Grindvíkinga, í gamla tollhúsinu við Tryggvagötu í Reykjavík, hvetur þá til að koma í miðstöðina, meðal annars í ráðgjöf hjá Vinnumálastofnun sem er komin með aðstöðu þar. Ragnhildur Thorlacius ræddi við hana.
Þjóðverjar áforma að tvöfalda á næsta ári framlög sín til hermála í Úkraínu, úr fjórum milljörðum evra í átta. Nokkur árangur hefur orðið að undanförnu í baráttunni við rússneska innrásarliðið í Kherson héraði. Ásgeir Tómasson sagði frá.
Donald Trump er ekki eini stjórnmálamaðurinn frá New York-borg sem er undir smásjá alríkisyfirvalda í Bandaríkjunum þessa dagana. Borgarstjórinn Eric Adams er einnig í klandri. Rannsókn alríkislögreglu á meintu fjármálamisferli tengu framboði borgarstjórans fyrir tveimur árum er farin að þrengja að honum. Þorvarður Pálsson í New York sagði frá..
Umsjón: Ásgeir Tómasson. Tæknimaður: Markús Hjaltason.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

470 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners