Gunnar Smári fær til sín gesti til að ræða um mat, matarmenningu og samfélag. Að þessu sinni koma í heimsókn þau Sólveig Ólafsdóttir þjóðfræðingur og Friðrik V. Hraunfjörð matreiðslumaður, kallaður Friðrik fimmti.
Gunnar Smári fær til sín gesti til að ræða um mat, matarmenningu og samfélag. Að þessu sinni koma í heimsókn þau Sólveig Ólafsdóttir þjóðfræðingur og Friðrik V. Hraunfjörð matreiðslumaður, kallaður Friðrik fimmti.