Spegillinn

NATO, kynleg þróun háskólamenntunar, ræktun á riðuþolnu sauðfé


Listen Later

Aðildarríki Atlantshafsbandalagsins, NATO, skuldbinda sig til að verja fimm prósentum af vergri landsframleiðslu til varnar- og öryggismála á ári hverju frá og með 2035 eða fyrr. Yfirlýsing þessa efnis var samþykkt á leiðtogafundi bandalagsins í den Haag í Hollandi 25. júní. Leiðtogar NATO-landanna fagna þessu, aðrir eru gagnrýnni - en allir virðast sammála um að fundurinn og niðurstaða hans marki tímamót. Ævar Örn Jósepsson segir frá.
Miklu fleiri konur er karlar hafa lokið háskólamenntun hér og sér ekki fyrir endann á þeim kynjahalla en sambærilegan halla er að finna um allan heim. Hann hefur orðið til á löngum tíma og minnkar ekki fyrr en sókn kvenna í háskólanám mettast segir Jón Torfi Jónasson fyrrverandi prófessor í viðtali við Önnu Kristínu Jónsdóttur.
Áætlað er að á bilinu 150 til 200 þúsund lömb með mótstöðu gegn riðuveiki hafi fæðst á nýliðnum sauðburði og hafa þau aldrei verið fleiri frá því aðgerðir gegn riðu hófust. Þá má ætla að um tíu prósent af íslenska fjárstofninum sé kominn með verndandi eða mögulega verndandi gen gegn riðu. Landsáætlun um útrýmingu riðiveiki gerir ráð fyrir að Ísland verði orðið riðulaust eftir tuttugu ár. Ágúst Ólasson ræðir fið Eyþór Einarsson hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Mark Eldred
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

12 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners