Spegillinn

Norðurlandaráðsþing, Úkraína og Rússland


Listen Later

Þátturinn er helgaður Norðurlöndunum og Úkraínu, því þing Norðurlandaráðs verður formlega sett í Reykjavík á þriðjudag og Úkraínuforseti er þar heiðursgestur. Zelensky fundaði með Bjarna Benediktssyni, starfandi forsætisráðherra, og forsætisráðherrum hinna Norðurlandanna á Þingvöllum og við heyrum í Birtu Björnsdóttur sem er á vettvangi.
Yfirskrift þings Norðurlandaráðs í ár er Friður og öryggi á norðurslóðum, en eftir innrás Rússa í Úkraínu hafa öryggis og varnarmál orðið æ fyrirferðarmeiri í Norðurlandasamstarfinu þótt þau hafi varla verið til umræðu þar á árum áður. Anna Kristín Jónsdóttir ræðir við Oddnýju Harðardóttur, varaforseta raðsins, um breytt hlutverk ráðsins í breyttum heimi.
Og Jón Ólafsson, háskólaprófessor og sérfræðingur í málefnum Rússlands segir í viðtali við frey Gígju Gunnarsson, að það sé magnað að sjá Úkraínuforseta á Íslandi í því dramatíska andrúmslofti sem ríkir þessa dagana.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

20 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners