Spegillinn

Ögurstund í kjaraviðræðum og þjóðaröryggisstefna


Listen Later

Spegillinn 1. desember 2022. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Mark Eldred. Stjórn útsendingar: Margrét Júlía Ingimarsdóttir.
Velkomin að Speglinum, umsjón hefur Anna Kristín Jónsdóttir.
Morgundagurinn sker úr um hvort tekst að semja að mati Vilhjálms Birgissonar, formanns Starfsgreinasambandsins. Hægt verði að semja til lengri tíma í haust þegar óvissa verði minni. Ólöf Rún Skúladóttir talaði við hann.
Meirihluti borgarráðs samþykkti í dag sparnaðar og hagræðingaraðgerðir sem eiga að skila rúmlega milljarði króna. Meðal annars á að spara í innkaupum til skóla og stækka og breyta gjaldsvæði bílastæða. Freyr Gígja Gunnarsson segir frá.
Samfylkingin yrði næst stærsti þingflokkurinn með tuttugu og eitt prósent fylgi og fimmtán þingmenn yrði kosið í dag. Þetta kemur fram í nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Elsa María Guðlaugs Drífudóttir.
Ekkert lát er á óöldinni sem ríkir í Íran. Forsetinn hvetur fólk til að bjóða erlendum hvatamönnum mótmæla í landinu byrginn. Oddur Þórðarson sagði frá.
Verðhækkanir á þjónustu sérgreinalækna koma niður á heilbrigðiskerfinu síðar meir að sögn Þuríðar Hörpu Sigurðardóttur formanns Öryrkjabandalags Íslands. Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir talaði við hana.
------------
Norðurlandasamstarfið breytist við inngöngu Svía og Finna í atlantshafsbandalagið segja nefndarmenn í utanríkismálanefnd sem nú fjallar um breytingar á þjóðaröryggisstefnu. Þar eru undir brýnni mál en nokkru sinni. Anna Kristín Jónsdóttir talaði við Njál Trausti Friðbertsson (D) og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur (C).
Sameinuðu þjóðirnar fara fram á fimmtíu og einn og hálfan milljarð dollara til að veita á fjórða hundrað milljónum jarðarbúa mannúðaraðstoð á næsta ári. Stærsti hlutinn á að renna til aðstoðar flóttafólki frá Úkraínu. Ásgeir Tómasson tók saman, heyrist í Martin Griffith, framkvæmdastjóri mannúðarmála hjá SÞ og Imogen Foulkes fréttaritari BBC í Genf í Sviss.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

469 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners