Spegillinn

Skriðuhætta, offittuaðgerðir, áfengið hækkar


Listen Later

Gripið hefur verið til rýmingar á Seyðisfirði vegna mikillar úrkomu á Austurlandi. Appelsínugul veðurviðvörun tekur gildi á Austfjörðum á miðnætti og hættustig er í gildi vegna hættu á skriðuföllum. Rætt var við Dagnýju Erlu Ómarsdóttur fulltrúi sveitarstjóra á Seyðisfirði
Sífellt fleiri fara í efnaskiptaaðgerðir á eigin vegum á einkastofum hér á landi eða erlendis þar sem skilyrði til að mega gangast undir aðgerð á borð við magaermi eða hjáveitu eru færri en á Landspítalanum. Undirbúningi og eftirfylgni er oft ábótavant og afleiðingarnar geta verið alvarlegar, segir Hildur Thors, yfirlæknir offituteymis Reykjalundar. Farið sé að líta á efnaskiptaskurðaðgerðir sem útlitsaðgerð.
Fjölmörg skilyrði eru sett fyrir áframhaldandi urðun sorps í Álfsnesi í nýju samkomulagi sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri Mosfellsbæjar segist ætla að fylgja fast eftir að þau verði uppfyllt.
Bandaríkin og Íran skiptust í dag á fimm föngum, á grundvelli samkomulags sem var gert með milligöngu Katar.
700 millilítra flaska af vodka hækkar um tvö hundruð krónur við hækkun áfengisgjalds um áramót
Breski leikarinn og uppistandarinn Russel Brand hefur verið kærður vegna kynferðisbrots sem á að hafa átt sér stað í Lundúnum árið 2003.
Íslendingar ávísuðu fleiri undanþágulyfjum en Svíar á árunum 2020 og 2021. Slíkar ávísanir geta valdið neytendum erfiðleikum.
Úkraínska hernum tókst í gærkvöld að rjúfa varnarlínu rússneska innrásarliðsins í grennd við borgina Bakhmút í Donetsk-héraði í austurhluta landsins eftir harða bardaga undanfarna mánuði.
Umsjónarmaður Spegilsins var Ragnhildur Thorlacius. Tæknimaður var Magnús Þorsteinn Magnússon. Annalísa Hermannsdóttir stjórnaði fréttaútsendingu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

468 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

152 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

28 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

69 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

9 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners