Spegillinn

Spegillinn 20.des 2022


Listen Later

Spegillinn 20.des 2022
Umsjón: Kristján Sigurjónsson
Tæknimaður: Markús Hjaltason
Hátt í hundrað og sjötíu manns hafa dvalið í hjálparmiðstöð Rauða krossins á Suðurnesjum vegna veðurs og ófærðar. Það dregur úr veðurhæð á landinu í kvöld og í nótt. Millilandaflug er að komast í gang.
Pútín Rússlandsforseti fer yfir hernaðaráætlanir Rússa í Úkraínu með háttsettum herforingjum á morgun.
Karlmaður á fertugsaldri sem gekk á hönd hryðjuverkasamtakanna íslamska ríkisins var í Danmörku í dag dæmdur í sextán ára fangelsi fyrir að leggja á ráðin um sprengjuárás í Danmörku.
Lengri umfjöllun:
Ferðir fjölmargrar farþega um Keflavíkurflugvöll hafa fallið niður eða raskast undanfarna daga og flugi innanlands hefur líka verið aflýst. Veðrinu fær enginn ráðið en hver er réttur farþega þegar svona kemur upp á? Breki Karlsson formaður neytendasamtakanna segir að kvaðir á flugfélög og réttindi farþega séu vel skilgreind. Anna Kristín Jónsdóttir talar við Breka.
Rannsóknarnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, 6. janúar nefndin svonefnda, mælti í gær með því við dómsmálaráðuneyti landsins að það gefi út fjórar ákærur á hendur Donald Trump, fyrrverandi forseta, fyrir saknæmt athæfi í eftirmálum forsetakosninganna í nóvember 2020. Nefndarmenn voru einhuga í afstöðu sinni. Ásgeir Tómasson segir frá.
Eliza Reid flutti til Íslands árið 2003 ásamt verðandi eiginmanni sínum Guðna Th. Jóhannessyni. Eliza er kanadísk, en hún og Guðni kynntust í sagnfræðinámi í Oxford á Englandi. Eliza vann sem sjálfstætt starfandi blaðamaður, ritstjóri og rithöfundur eftir að hún kom til Íslands og hefur látið vel að sér kveða meðal annars í umræðu um jafnréttis- og innflytjendamál. Árið 2016 var Guðni kjörinn forseti íslands og svo endurkjörinn 2020. Eliza komst þá í þá stöðu að vera orðinn maki þjóðhöfðingja, hlutverk sem er kannski ekki ýkja vel skilgreint á Íslandi. Spegillinn ræddi við Elizu Reid um 19 ára dvöl hennar hér á landi. Hún segir að viðbrigðin við að flytja til Íslands hafi verið töluverð. Kristján Sigurjónsson talar við Elizu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

468 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

28 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners