Heimskviður

Sumarheimskviður - Loftslagsbreytingar


Listen Later

Við fjöllum um áhrif loftslagsbreytinga í þættinum í dag og förum víða, förum í kælifrí á norðlægar slóðir og förum til Ástralíu og Suðurskautslandsins. Við byrjum í kuldanum á Suðurskautslandinu en leiðangursmenn þar komust í heimsfréttirnar í vor þegar maður sem þar er í rúmlega árslöngum leiðangri var sakaður um gróft ofbeldi og líflátshótanir gegn félögum sínum í leiðangrinum. Hann var sagður hafa ráðist á félaga sinn og líka sakaður um kynferðisofbeldi. Og það sem flækti svo þessa stöðu var að það þurfti að leysa úr þessu á staðnum. Það er mjög kostnaðarsamt og erfitt í framkvæmd að flytja einhvern þaðan og því urðu leiðangursmenn að greiða úr þessu sjálfir. Þeir eru enn í rannsóknarstöðinni sem heitir Sanae IV og verða fram í desember.
Í lok þáttarins förum við svo í kælifrí, sem kallast coolcation upp á ensku, og er ein af tískubylgjunum í ferðamennskunni. Í hitabylgjum síðustu sumur í Suður-Evrópu hefur það færst í aukana að íbúar þar velji sér milt eða jafnvel kalt loftslag á norðlægum slóðum til að fara í frí.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

458 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

135 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners