Það sem Guðni gerði og forsetakosningarnar framundan
Hulda Þórisdóttir, stjórnmálasálfræðingur, fer yfir stöðuna í komandi forsetakosningum sem metfjöldi frambjóðenda ætlar að taka þátt í. Fyrst verður hins vegar skyggnst á bakvið tjöldin og skoðað hvernig það er að vera forseti Íslands og hvað það er sem hann gerir.
Það sem Guðni gerði og forsetakosningarnar framundan
Hulda Þórisdóttir, stjórnmálasálfræðingur, fer yfir stöðuna í komandi forsetakosningum sem metfjöldi frambjóðenda ætlar að taka þátt í. Fyrst verður hins vegar skyggnst á bakvið tjöldin og skoðað hvernig það er að vera forseti Íslands og hvað það er sem hann gerir.