Spegillinn

Valdatafl í Valhöll, Þróun afbrota á Íslandi, staða efnahagsmála í ESB


Listen Later

Útlit er fyrir að slagur um oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík geti orðið býsna harður. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi ráðherra, íhugar alvarlega að gefa kost á sér í leiðtogakjöri flokksins í lok janúar, leiðtogasæti sem Hildur Björnsdóttir, núverandi oddviti, ætlar ekki að gefa svo glatt eftir. Freyr Gígja Gunnarsson fer yfir mögulegan leiðtogaslag sjálfstæðismanna í Borginni.
Mikið hefur verið rætt um ofbeldi á Íslandi undanfarin misseri - og ekki síst hafa verið áberandi áhyggjur af hnífaburði ungmenna og hann talinn vaxandi. Alvarlegustu ofbeldismálin, sérstaklega þegar börn eiga í hlut, vekja mikinn ugg og þau hafa verið óvenjutíð undanfarið. Helgi Gunnlaugsson prófessor hefur rannsakað afbrot á Íslandi um áratugaskeið og skrifar í grein í nýjasta hefti Skírnis að brýnt sé að greina þróunina og vandann sem við er að etja - en bendir á að auknar áhyggjur af afbrotum og ofbeldi séu ekki nýtilkomnar og í opinberum gögnum sé ekki að sjá að brotum fari fjölgandi. Anna Kristín Jónsdóttir ræðir við Helga.
Þjóðarframleiðsla Evrópusambandsríkjanna vex um tæplega eitt og hálft prósent á næsta ári, og búist er við að verðbólga verði rétt ríflega tvö prósent. Þetta kemur fram í nýrri efnahagsspá sem kynnt var í Brussel fyrir nokkrum dögum. Meðaltalið felur hins vegar talsverðan mun milli ríkjanna og þýskur efnahagur verður áfram í kröggum. Björn Malmquist talar frá Brussel.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners