Spegillinn

Varnarmál, útendingalög og umdeildar styttur á Taívan


Listen Later

24. apríl 2024
Ísland er herlaust en ekki hlutlaust segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra. Hún vill leggja aukna áherslu á öryggis- og varnarmál landsins. Anna Kristín Jónsdóttir ræðir við hana.
Dómsmálaráðuneytið svaraði fyrir helgi umsögnum sem hafa borist í tengslum við nýtt og umdeilt frumvarp til útlendingalaga. Þar segir ráðuneytið meðal annars að kærunefnd útlendingamála sé að drukkna í málum og að nauðsynlegt sé að afnema málsmeðferðarreglu sem það segir sér-íslenska. Freyr Gígja Gunnarsson fjallar um málið.
Ríkisstjórn Framfaraflokksins á Taívan samþykkti árið 2021 að fjarlægja skyldi allar styttur af hershöfðingjanum og einræðisherranum Chiang Kai-shek, sem stjórnaði eyríkinu með harðri hendi um áratugaskeið. Þetta var og er umdeild ákvörðun og minnst þrjú óárennileg ljón í veginum fyrir framkvæmd hennar, enda skipta stytturnar þúsundum. Ævar Örn Jósepsson segir frá.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

468 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

153 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

28 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

69 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

9 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners