Spegillinn

Verkföll, deila Pólverja og ESB, afsögn Sturgeon, vargöld í Svíþjóð


Listen Later

Spegillinn 15.02. 2023
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
Stjórn fréttaútsendingar: Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir.
Settur ríkissáttasemjari hefur fundað með samninganefndum Eflingar og Samtaka atvinnulífsins síðan klukkan níu í morgun. Hann segir að setið verði fram á kvöld, svo lengi sem eitthvert gagn er af því. Formaður Samtaka atvinnulífsins segir það óhóflega bjartsýni að halda að samningar náist í kvöld en formaður Eflingar er bjartsýnni en áður.
Fólk flykktist á bensínstöðvar í aðdraganda verkfallsins, til að fylla á bíla sína og jafnvel brúsa og tunnur að auki. Viðbúið er að verkfallið mikil áhrif á innanlandsflug, jafnvel þótt það vari aðeins nokra daga, fáist ekki undanþágur.
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið málaferli gegn stjórnvöldum í Póllandi eftir að æðsti dómstóll landsins dró í efa forgangsáhrif Evrópulaga.
---------------
Verkfall um 600 Eflingarfélaga hófst á hádegi í dag. Það er ótímabundið og bætist við verkföll félagsins á hótelum sem hófust 7. febrúar. Þessi lota verkfalla kemur verr við almenning en fyrsta lotan, því nú eru bæði fleiri komin í verkfall, og ekki síður, að áhrifin eru meiri í ljósi þess að olíu- og bensíndælur á vesturhluta landsins eru teknar að tæmast hver á fætur annarri, og raunar gerðist það mjög fljótlega eftir að verkfall hófst um miðjan dag.
Nicola Sturgeon tilkynnti í dag um afsögn sína sem fyrsti ráðherra Skotlands, eftir átta ár í embætti. Hún segist kveðja embættið með stolt í hjarta.
Lögreglan í Stokkhólmi hefur haft afskipti af börnum allt niður í þrettán ára aldur í tengslum við vargöldina sem staðið hefur yfir frá því skömmu fyrir jól. Skotárásir og sprengjutilræði hafa verið daglegt brauð. Ódæðin eru oft framin af börnum og ungmennum meðan höfuðpaurarnir sitja í skjóli ? jafnvel erlendis.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

468 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

28 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners