Spegillinn

Viðbúnaður lögreglu og kröfugerð Eflingar


Listen Later

Spegillinn 22. nóvember 2022
Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Kormákur Marðarson. Stjórn útsendingar: Valgerður Þorsteinsdóttir.
Lögreglan verður með aukinn viðbúnað í miðbæ Reykjavíkur um helgina eins og verið hefur frá hnífaárásinni í síðustu viku. Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri segir að Ísland sé komið á sama stað og nágrannaþjóðir í þróun á glæpum. Anna Lilja Þórisdóttir talaði við Sigríði Björk. Freyr Gígja Gunnarsson tók saman.
Starfsfólki Héraðsdóms Reykjavíkur er ekki rótt þegar það fæst við alvarleg ofbeldismál vegna þess að öryggismál í dómstólnum eru ekki í lagi, að mati Ingibjargar Þorsteinsdóttur dómstjóra, Hafdís Helga Helgadóttir talaði við hana.
Ekkert miðaði í samningsátt á fundi Eflingar og Samtaka atvinnulífsins í dag að mati Sólveigar Önnu Jónsdóttur formanns Eflingar.
Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, þakkaði íslenskum stjórnvöldum í dag fyrir greinilegan stuðning við umsókn Finna og Svía að Atlantshafsbandalaginu.
Hjón á sjötugsaldri voru handtekin í Svíþjóð í morgun, grunuð um stórfelldar njósnir. Róbert Jóhannsson sagði frá.
-------------
176 þúsund króna hækkun jöfn fyrir alla félagsmenn er kjarninn í kröfugerð Eflingar segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður félagsins og ekkert standi í vegi þess að samið verði fljótt af vel af félagsins hálfu. Anna Kristín Jónsdóttir talaði við hana.
Ásakanir hafa haldið áfram á báða bóga í dag um hver hafi gert sprengjuárásir á Zaporizhzhia kjarnorkuverið í Úkraínu um síðustu helgi. Tólf árásir voru gerðar og ollu nokkrum skemmdum. Markmið Rússa er ekki að koma úkraínsku ríkisstjórninni frá völdum, er haft eftir talsmanni stjórnvalda í Kreml. Ásgeir Tómasson tók saman.
Matvælastefna er eiginlega stefna Íslands og okkar allra hér á Íslandi um það hvernig við viljum sjá matvælaframleiðslu á Íslandi þróast og það hvernig við sem samfélag umgöngumst mat segir Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra. Bjarni Rúnarsson ræddi við hana á Matvælaþingi.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

459 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners