Blanda – hlaðvarp Sögufélags

#13 Jón Karl Helgason um Ódáinsakur


Listen Later

Einar Kári Jóhannsson ræðir við Jón Karl Helgason um bók hans Ódáinsakur: Helgifesta þjóðardýrlinga sem kom út hjá Sögufélagi árið 2013. Jón ræðir íslenska þjóðardýrlinga, á borð við Jónas Hallgrímsson, Jón Sigurðsson og Halldór Laxness, hvernig þeir fengu þetta hlutverk, hvað það þýðir og hvernig það hefur þróast. Einnig tengir hann sögu þeirra við aðra þjóðardýrlinga í Evrópu og segir frá alþjóðlegu samstarfsverkefnum á þessu sviði. Nýlega var greinasafn um þetta efni, Great Immortality: Studies on European Cultural Sainthood (Brill 2019) sem Jón Karl ritstýrði ásamt Marijan Dović, ein af fjórum fræðibókum til að hljóta tilnefningu til verðlauna evrópskra samanburðarbókmenntafræðinga (ESCL Excellence Award for Collaborative Research).

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Blanda – hlaðvarp SögufélagsBy Sögufélag


More shows like Blanda – hlaðvarp Sögufélags

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Frjálsar hendur by RÚV

Frjálsar hendur

69 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

433.is by 433.is

433.is

8 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Söguskoðun by Söguskoðun hlaðvarp

Söguskoðun

1 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

13 Listeners

Návígi by navigi

Návígi

0 Listeners