Blanda – hlaðvarp Sögufélags

#18 Davíð Ólafsson um Frá degi til dags


Listen Later

Í þessum þætti af Blöndu spjallar Davíð Ólafsson sagnfræðingur um efni nýju bókarinnar hans sem heitir Frá degi til dags og er 27. bindið í ritröðinni Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar. Umræðuefnið er í aðra röndina eðli og umfang dagbókaritunar á Íslandi um tveggja alda skeið, frá 1720 til 1920 og hins vegar allar þær raddir alþýðufólks sem heyrst hafa í skrifum sagnfræðinga frá því um 1970. Þróun sagnfræðinnar, eðli hennar og tilgangur er heldur hvergi langt undan.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Blanda – hlaðvarp SögufélagsBy Sögufélag


More shows like Blanda – hlaðvarp Sögufélags

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Frjálsar hendur by RÚV

Frjálsar hendur

69 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

433.is by 433.is

433.is

8 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Söguskoðun by Söguskoðun hlaðvarp

Söguskoðun

1 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

13 Listeners

Návígi by navigi

Návígi

0 Listeners