Blanda – hlaðvarp Sögufélags

#21 Nýjar rannsóknir tengdar Landsnefndinni fyrri


Listen Later

Í þessum þætti af Blöndu ræðir Einar Kári Jóhannsson við sjö nemendur í sagnfræði við Háskóla Íslands. Nemendurnir eru allir að vinna sjálfstæðar rannsóknir á ýmsum málefnum 18. aldra með hliðsjón af skjölum Landsnefndarinnar fyrri 1770-1771. Síðustu ár hafa þessi skjöl komið út í fimm bindum á vegum Þjóðskjalasafns Íslands og Sögufélags. Sjötta og síðasta bindið er væntanlegt síðar á árinu 2022. Viðmælendur eru Guðrún Hildur Rosenkjær, Kolbeinn Sturla G. Heiðuson, Páll Halldórsson, Kjartan Atli Ísleifsson, Gauti Páll Jónsson, Ólafur Einar Ólafarson og Steinar Logi Sigurðarson.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Blanda – hlaðvarp SögufélagsBy Sögufélag


More shows like Blanda – hlaðvarp Sögufélags

View all
Frjálsar hendur by RÚV

Frjálsar hendur

65 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

433.is by 433.is

433.is

8 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Söguskoðun by Söguskoðun hlaðvarp

Söguskoðun

0 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

4 Listeners

Flimtan og fáryrði by Gunnlaugur Bjarnason and Ármann Jakobsson

Flimtan og fáryrði

5 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

3 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

0 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Besta sætið by bestasaetid

Besta sætið

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners