Blanda – hlaðvarp Sögufélags

#29 Guðni Th. Jóhannesson um Stund milli stríða


Listen Later

Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur og forseti Íslands, ræðir bók sína Stund milli stríða. Saga landhelgismálsins, 1961-1971 við Markús Þórhallsson. Upptaka fór fram á bókakvöldi eftir aðalfund Sögufélags þann 21. febrúar 2023. Guðni segir meðal annars að saga landhelgismálsins sé þjóðarsaga og að forðast skal að reisa glæstar vörður þegar slík mál eru tekin fyrir. Hann segir frá breyttum áherslum sínun í sagnaritun eftir að hann tók við embætti forseta Íslands og áhrif spennusagnahöfundarins Tom Clancy á skrif sín. Þá kom honum á óvart að nýjar upplýsingar um pólitískar hleranir og njósnir hafi ekki vakið meira umtal.      

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Blanda – hlaðvarp SögufélagsBy Sögufélag


More shows like Blanda – hlaðvarp Sögufélags

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Frjálsar hendur by RÚV

Frjálsar hendur

69 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

433.is by 433.is

433.is

8 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Söguskoðun by Söguskoðun hlaðvarp

Söguskoðun

1 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

14 Listeners

Návígi by navigi

Návígi

0 Listeners