Blanda – hlaðvarp Sögufélags

#38 Haraldur Sigurðsson um Samfélag eftir máli


Listen Later

Haraldur Sigurðsson hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir Samfélag eftir máli: Bæjarskipulag á Íslandi og fræðin um hið byggða umhverfi. Í þessum þætti Blöndu ræðir hann við Einar Kára Jóhannsson um víðfeðmt efni bókarinnar.


Samfélag eftir máli fjallar um skipulag borgar, bæja og þorpa á Íslandi á 20. öldinni. Í aðra röndina er rakin saga skipulagsgerðar og þéttbýlis og í hina hugmyndasaga skipulagsfræðanna og módernismans. Sjónum er einkum beint að mótun borgarskipulags í höfuðstað landsins en einnig að viðleitni ríkisvaldsins til að koma skipulagi á smærri bæi og þorp landsins. Sagan snertir á mörgum helstu álitamálum nútímasamfélaga, hvort sem litið er til húsnæðismála, samgöngumála, lýðsheilsumála eða umhverfismála. Þetta er yfirgripsmikið sagnfræðirit, með gagnrýnum undirtóni, sem byggir á áralangri rannsókn og víðtækri reynslu Haraldar af skipulagsmálum.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Blanda – hlaðvarp SögufélagsBy Sögufélag


More shows like Blanda – hlaðvarp Sögufélags

View all
Frjálsar hendur by RÚV

Frjálsar hendur

64 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

433.is by 433.is

433.is

8 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Söguskoðun by Söguskoðun hlaðvarp

Söguskoðun

0 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

4 Listeners

Flimtan og fáryrði by Gunnlaugur Bjarnason and Ármann Jakobsson

Flimtan og fáryrði

5 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

3 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

0 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Besta sætið by bestasaetid

Besta sætið

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

14 Listeners