Blanda – hlaðvarp Sögufélags

#41 Hrafnkell Lárusson og Lýðræði í mótun


Listen Later

Það fer vel á því að ræða um mótun lýðræðis á 80 afmælisári lýðveldisins. Nýr þáttur að Blöndu kominn í loftið.  Jón Kristinn Einarsson og Hrafnkel Lárusson spjalla um bók Hrafnkels, Lýðræði í mótun.

Þar spjalla þeir um vöxt frjálsra félaga og samtaka á árabilinu 1874-1915 og hvernig almenningur, með þátttöku sinni í þeim, setti mark sitt á íslenska samfélags- og lýðræðisþróun. Hvernig breytingar á hugsun venjulegs fólks urðu á tímabilinu, hvernig það efldist af þrótti í félagslegu tilliti, stofnaði félög, ræddi saman um áhugamál sín og vandamál, en lenti líka í deilum við aðra í kringum sig, jafnvel málaferlum, og hvernig félagsstarfið varð til þess að móta og þjálfa lýðræðislega undirstöðu fyrir þátttöku venjulegs fólks í samfélaginu, ekki síst þegar formlegum réttindum var náð þegar líða tók á 20. öld.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Blanda – hlaðvarp SögufélagsBy Sögufélag


More shows like Blanda – hlaðvarp Sögufélags

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Frjálsar hendur by RÚV

Frjálsar hendur

69 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

433.is by 433.is

433.is

8 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Söguskoðun by Söguskoðun hlaðvarp

Söguskoðun

1 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

13 Listeners

Návígi by navigi

Návígi

0 Listeners