Blanda – hlaðvarp Sögufélags

#43 Drottningin í Dalnum


Listen Later

Markús Þórhallsson ræðir við Eggert Ágúst Sverrisson um nýútkomna bók hans Drottningin í Dalnum. Þetta er fyrsta bók Eggerts á þessum vettvangi. Hann lauk námi í viðskiptafræðum 1974 og starfaði að mestu við fjármál og vátryggingar á starfsferli sínum. Þegar hann lét af störfum fór hann í nám í sagnfræði og lauk BA námi 2019. Þá hóf hann að skrifa þessa einstöku bók sem er gott heimildarrit sem bregður ljósi á hag- og samfélagssögu Íslendinga í tæplega eina og hálfa öld.

Þar sem megin stef bókarinnar er samfélagslýsing árin 1800 til 1940 ræða þeir Markús og Eggert Ágúst nokkuð hinar ýmsu hliðar samfélagsgerðarinnar á 19. öld s.s. híbýli fólks, fátækraframfærslu, vinnufólk og stöðu jarðeigenda og leiguliða og samskipti þeirra í gegnum aldirnar. Sérstaklega er áhugavert mat Eggerts á leigu jarða um miðja 19. öld og samanburður við leigukjör nútímans. Þeir ræða þjóðfélags breytingarnar frá sveitasamfélaginu í þéttbýlissamfélagið sem jafna má við byltingu. Markús og Eggert ræða töluvert efnahagsþróun tímabilsins en þar nýtir Eggert hagfærði- og sagnfræðiþekkingu sína m.a. með því að greina 140 ára tímaskeið í 11 hagþróunar tímabil þar sem farið er mjög ítarlega í gegnum efnahagsstarfsemi hvers tímabils.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Blanda – hlaðvarp SögufélagsBy Sögufélag


More shows like Blanda – hlaðvarp Sögufélags

View all
Frjálsar hendur by RÚV

Frjálsar hendur

64 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

433.is by 433.is

433.is

8 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Söguskoðun by Söguskoðun hlaðvarp

Söguskoðun

0 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

4 Listeners

Flimtan og fáryrði by Gunnlaugur Bjarnason and Ármann Jakobsson

Flimtan og fáryrði

5 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

3 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

0 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Besta sætið by bestasaetid

Besta sætið

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

14 Listeners