Blanda – hlaðvarp Sögufélags

#49 Anna Agnarsdóttir og sjálfsævisaga Klemensar Jónssonar


Listen Later

Í þessum þætti Blöndu ræðir Markús Þórhallsson við Önnu Agnarsdóttur, prófessor emerítus í sagnfræði, um sjálfsævisögu Klemensar Jónssonar sem Sögufélag gefur út og hún ritstýrir ásamt Áslaugu systur sinni. Klemens var af fátæku fólki kominn sem tryggði honum þó þá bestu menntun sem möguleg var á seinni hluta 19. aldar. Þessi föðurafi systranna komst til metorða á umbrota- og breytingatímum í íslensku samfélagi. Hann var framfarasinnaður og djarfhuga að sögn Önnu, „hann var alltaf iðinn“ segir hún. Sjálfsævisagan er hispurslaus, bæði um stjórnmál, gleði og harm Klemensar og um menn og málefni hans tíðar.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Blanda – hlaðvarp SögufélagsBy Sögufélag


More shows like Blanda – hlaðvarp Sögufélags

View all
Frjálsar hendur by RÚV

Frjálsar hendur

65 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

433.is by 433.is

433.is

8 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Söguskoðun by Söguskoðun hlaðvarp

Söguskoðun

0 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

4 Listeners

Flimtan og fáryrði by Gunnlaugur Bjarnason and Ármann Jakobsson

Flimtan og fáryrði

5 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

3 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

0 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Besta sætið by bestasaetid

Besta sætið

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

14 Listeners