
Sign up to save your podcasts
Or


Árið 2018, þegar öld var liðin frá fullveldi Íslands, kom bókin Hinir útvöldu. Sagan af því þegar Ísland varð sjálfstætt ríki árið 1918, eftir Gunnar Þór Bjarnason út hjá Sögufélagi.
Þátturinn kemur út fullveldisdaginn 1. desember 2020, og af því tilefni fengu Markús og Jón Kristinn Gunnar Þór í viðtal um atburðarásina sem leiddi að sambandslagasamningnum 1918, merkingu hugtaksins fullveldi og hið örlagaríka ár 1918. Jafnframt var rætt við Gunnar Þór um spænsku veikina, en hann er höfundur nýútkominnar bókar um hana.
By SögufélagÁrið 2018, þegar öld var liðin frá fullveldi Íslands, kom bókin Hinir útvöldu. Sagan af því þegar Ísland varð sjálfstætt ríki árið 1918, eftir Gunnar Þór Bjarnason út hjá Sögufélagi.
Þátturinn kemur út fullveldisdaginn 1. desember 2020, og af því tilefni fengu Markús og Jón Kristinn Gunnar Þór í viðtal um atburðarásina sem leiddi að sambandslagasamningnum 1918, merkingu hugtaksins fullveldi og hið örlagaríka ár 1918. Jafnframt var rætt við Gunnar Þór um spænsku veikina, en hann er höfundur nýútkominnar bókar um hana.

64 Listeners

149 Listeners

8 Listeners

25 Listeners

25 Listeners

0 Listeners

4 Listeners

5 Listeners

33 Listeners

14 Listeners

3 Listeners

0 Listeners

10 Listeners

0 Listeners

14 Listeners