
Sign up to save your podcasts
Or


Í áttunda þætti Blöndu fáum við til okkar Svein Mána Jóhannesson sagnfræðing. Umræðuefnið er doktorsritgerð hans, sem hann varði við Cambridge-háskóla árið 2018. Hún fjallaði um ríkisþróun í Bandaríkjunum á fyrri hluti nítjándu aldar og ber heitið "The Scientific-Military State, Science and the Making of American Government, 1776-1855". Sveinn færir þar rök fyrir því að bandarískir ráðamenn hafi nýtt sér vísindi og tækni við uppbyggingu alríkisins í ríkara mæli en áður hefur verið talið.
 By Sögufélag
By SögufélagÍ áttunda þætti Blöndu fáum við til okkar Svein Mána Jóhannesson sagnfræðing. Umræðuefnið er doktorsritgerð hans, sem hann varði við Cambridge-háskóla árið 2018. Hún fjallaði um ríkisþróun í Bandaríkjunum á fyrri hluti nítjándu aldar og ber heitið "The Scientific-Military State, Science and the Making of American Government, 1776-1855". Sveinn færir þar rök fyrir því að bandarískir ráðamenn hafi nýtt sér vísindi og tækni við uppbyggingu alríkisins í ríkara mæli en áður hefur verið talið.

66 Listeners

149 Listeners

8 Listeners

25 Listeners

24 Listeners

0 Listeners

4 Listeners

5 Listeners

33 Listeners

13 Listeners

3 Listeners

1 Listeners

10 Listeners

0 Listeners

16 Listeners