Víðsjá

Ákall til skúffuskálda, rímur, Stríð og ljóð


Listen Later

Við byrjum þáttinn á að hlýða á handhafa Maístjörnunnar lesa nokkur ljóð.
Myndlistarrýnir þáttarins, Starkaður Sigurðarson, segir frá sinni upplifun af Stríði, verki Ragnars Kjartanssonar og Kjartans Sveinssonar sem sýnt var í Þjóðleikhúsinu á dögunum.
Leikhópurinn Lakehouse hefur sýnt ný íslensk leikverk víða um land undanfarin tvö ár. Árni Kristjánsson og Harpa Fönn Sigurjónsdóttir koma þáttinn og segja frá nýjasta verkefni sínu sem kallast Einangrun en markmið þess er að fá skúffuskáld allsstaðar af landinu til samstarfs.
Segulbönd Kvæðafélagsins Iðunnar eru kominn út á bók og á fjórum geisladiskum, en útgáfan er framhald verkefnis sem hófst árið 2004 með útgáfu á Silfurplötum Iðunnar sem að vöktu mikla athygli. Við ræðum við Rósu Þorsteinsdóttur, sérfræðing á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, um útgáfuna og fáum kannski að heyra nokkrar rímur.
Umsjón: Guðni Tómasson og Halla Harðardóttir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Radiolab by WNYC Studios

Radiolab

44,030 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners