Víðsjá

Allt sem rennur, Tól, Bókabíllinn, Hamingjudagar


Listen Later

Nýverið bárust fregnir af því að bókabíllinn muni aka sína síðustu ferð undir lok þessa árs. Þegar bílnum verður lagt í hinsta sinn mun 53 ára sögu þessa menningarfyrirbærist ljúka, endalok sem lestrarhestar og nostalgískar sálir eflaust syrgja. Ástæðan er viðbragð við hárri niðurskurðarkröfu borgarinnar, en bókabíllinn er fyrir löngu komin til ára sinna og kostar skv borgarbókaverði hátt í 100 milljónir að endurnýja hann. Við lítum inn í bílinn í þætti dagsins.
Fyrr í þessum mánuði kom ljóðsaga Bergþóru Snæbjörnsdóttur, Allt sem rennur, út hjá Benedikt forlagi. Á morgun er svo útgáfudagur nýrrar skáldsögu eftir Kristínu Eiríksdóttur, sem ber titilinn Tól. Þær Bergþóra og Kristín lásu yfir handritin hjá hvor annarri og settust niður til að ræða ritferlið, heimildavinnu og mörk skáldskapar og veruleika sín á milli. Við fáum að vera fluga á vegg í því samtali undir lok þáttar.
Í Borgarleikhúsinu standa nú yfir sýningar á uppsetningu Leikfélags Akureyrar á Hamingjudögum eftir Samuel Becketts. Það er Harpa Arnardóttir sem leikstýrir uppsetningu á verkinu sem talið er eitt höfuðverka Becketts. Eva Halldóra Guðmundsdóttir segir frá sinni upplifun.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Radiolab by WNYC Studios

Radiolab

44,016 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

22 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

37 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

16 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners