Víðsjá

Arkitektúr á tímum loftslagsbreytinga, Tríó Sól, nostalgía


Listen Later

Á morgun hefst ráðstefna evópskra arkitektúrsagnfræðinga, sem haldin er á vegum Listaháskóla Íslands og MoMa í New York. Þar munu einir helstu fræðingar samtímans velta fyrir sér sambandi hins manngerða og náttúrulega umhverfis, sem er ansi spennuþrungið í dag, á tímum loftslagsbreytinga. Óskar Örn Arnórsson, arkitektúrsagnfæðingur og einn skipuleggjandi hátíðarinnar verður gestur okkar í dag.
Strengjatríóið Tríó Sól mun leika fimm verk á tónleikum í Hörpu í næstu viku en þeir nefnast Cantus Animalia eða söngur dýranna og eru verkin innblásin af söng fugla og hvala, froskakvaki og fleiri samskiptahljóðum dýra. Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir mætir í hljóðstofu og segir frá.
Og Snorri Rafn Hallsson flytur okkur upptakt sinn að pistlaröð um nostalgíu, rekur uppruna orðsins til svissnesku alpanna og tekst á við eigin fordóma.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Radiolab by WNYC Studios

Radiolab

44,008 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners