Víðsjá

Aþena, Vestfirðir, listþörfin, Systu megin


Listen Later

Á Íslandi og í Grikkland starfa kröftugar myndlistarsenur sem að miklu leiti eru drifnar áfram af listamannareknum rýmum. Samstarfsverkefni Kling & Bang í Reykjavík og
A - DASH í Aþenu leitast við að búa til nýjar tengingar, möguleika og sambönd landanna á milli. Í næsta mánuði heldur fjöldi íslenskra myndlistarmanna til Aþenu til að sýna ásamt grískum kollegum sínum í 11 listamannareknum rýmum víðsvegar um Aþenu. Við förum í Marshall húsið og hittum þau Elísabetu Brynhildardóttur og Erling Klingenberg tali um verkefnið HEAD 2 HEAD.
Einnig verður hugað að málþingi sem fer fram í Safnahúsinu á Ísafirði á laugardag og heitir Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða. En þar verður fjallað um bókmennta og menningarsögu Vestfjarða. Birna Bjarnadóttir, annar tveggja verkefnisstjóra málþingsins, verður gestur Víðsjár.
Dagur Hjartarson rithöfundur heldur áfram að fjalla um listþörfina og ímyndunaraflið í pistil sínum og loks segir Gauti Kristmannsson hlustendum skoðun sína á leiksögunni Systu megin eftir Steinunni Sigurðardóttur.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Radiolab by WNYC Studios

Radiolab

43,993 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners