Víðsjá

Blind date í Ásmundarsal og frönsk kvikmyndahátíð


Listen Later

Á sýningunni Blind date, sem opnaði í Ásmundarsal um helgina, umbreytist innihald pennaveskis í himingeiminn, alda gleypir harmónikkuslóð á kínverskri strönd, plútóblýantur mætir jafnóðum strokleðrum í yfirstærð og tilfinningin fyrir víðáttunni í hversdagsleikanum er kitluð úr öllum höfuðáttum. Við bregðum okkur í hlutverk þriðja hjólsins með myndlistarmönnunum Kristínu Karólínu Helgadóttur og Sigurði Guðmundssyni í þætti dagsins. Við kynnum okkur líka dagskrá Frönsku kvikmyndahátíðarinnar, sem haldin verður í tuttugasta og sjötta skiptið dagana 23. janúar til 1. febrúar, og ræðum við Ásu Baldursdóttur, dagskrárstjóra Bíó Paradís. Til að brúa bilið milli umfjallana rifjum við auk þess upp hugleiðingar Páls Skúlasonar um Útlending Alberts Camus.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Radiolab by WNYC Studios

Radiolab

44,011 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

22 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

37 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

16 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners